Gleđilega Ljósanótt

Keflavíkurberg á LjósanóttNú er búiđ ađ setja Ljósanótt. Ég brá mér út á stétt til ađ athuga hvort ég gćti séđ til setningarathafnarinnar ţrátt fyrir ađ vera langt í  burtu. Ég heyrđi ágćtlega nema ţegar einhverjir ţurftu ađ komast frá A til B á bílunum sínum. Stetningin viđ Myllubakkaskóla ţar sem allir nemendur í leikskólum, grunnskólum, framhaldsskóla og báđum háskólum Reykjanesbćjar  komu saman og hlustuđu á Nćlon syngja ađ ţćr vćru algert furđuverk og síđan var Meistari Jakob sunginn á nokkrum tungumálum til ađ minna á fjölbreytileika mannlífs og menningar ţví Reykjanesbćr er fjölmenningalegt samfélag,  síđan heyrđi ég ađ sungiđ var "Velkomin á Ljósanótt" síđan var taliđ niđur og himininn fylltist af alls konar litum blöđrum sem  einnig er tákn fyrir margbreytileika íbúa bćjarins. Ótrúlega flott.

Ákvađ ađ skella inn einni mynd af blöđrunum á leiđ til himins  sem er tekin af vef víkurfrétta, www.vf.is

Blöđruslepping á Ljósanótt 2007

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Þegar kviknar á deginum

Höfundur

Fjóla Æ.
Fjóla Æ.

Lífið er stundum erfitt en í samanburði við hvað?

Bloggarar

Topplistinn

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 110301

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband