Of lengi í BNA fyrir löngu

Ég var að flakka um á netinu eins og ég geri stundum þá rakst ég á blogg sem gerði mig orðlausa. Þar segir frá konu sem skrapp til NY og lenti þar í alls konar hremmingum. Samkvæmt hennar reynslu er eins gott að hafa ekki dvalið einhverntímann of lengi í Bandaríkjunum. Man eftir því hversu nauman tíma við unnustinn höfðum eftir af vegabréfsárituninni þegar við vorum úti með Gullrassinn. Við vorum komin með alla pappíra í hendurnar til að framlengja áritunina ef til þess kæmi, en sem betur fer þurftum við ekki að senda þá af stað. Komumst heim 4 dögum áður en áritunin rann út. Set hér inn slóðann á færsluna um þessar hræðilegu hremmingar hjá konunni.

http://erla1001.blog.is/blog/erla1001/entry/388660/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Las þetta í morgun og fyrir flensufélagann, við vorum alveg klumsa yfir þessu. Það skal vera hryllingur að lenda í svona

Ragnheiður , 12.12.2007 kl. 16:28

2 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Já, þetta var alveg skelfilegt fyrir aumingja konuna og gott að eitthvað var gert í málinu. Man einmitt eftir stressinu í ykkur yfir vegabréfsárituninni síðan ég las allan "gullrassinn" ykkar fyrir ekki svo löngu. Knús fyrir hafið í vonda veðrinu.

Guðríður Haraldsdóttir, 14.12.2007 kl. 17:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þegar kviknar á deginum

Höfundur

Fjóla Æ.
Fjóla Æ.

Lífið er stundum erfitt en í samanburði við hvað?

Bloggarar

Topplistinn

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 110306

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband