Jesús Pétur Guđmundur og Geir

VÓHÓHÓ Íslendingar eiga í fyrsta sinn í sögunni möguleika á Ólimpíugulli. Ég sit hérna međ hjartađ á yfirsnúningi. Ásdís veifar Íslenska fánanum svo gríđarlega ađ hér er hávađarok. Bara dásamlega frábćrt!

En eitt sem ég hef oft pćlt í en aldrei fengiđ svör viđ en ţađ er hvers vegna er alltaf föđurnafn Íslenskra leikmanna sett á bakiđ á búningunum? Hvers vegna er ekki skírnarnafniđ ţeirra notađ? Íslendingar heita skírnarnafni sínu en ekki föđurnafni. Mér finnst ţetta asnalegt og finnst ađ ţađ eigi ađ virđa Íslenska nafnamenningu og nota skírnarnafniđ.

ÁFRAM ÍSLAND!!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála.

Ţessi leikur var besta skemmtun. Yndislegt. Ég er orđlaus

Fríđa K (IP-tala skráđ) 22.8.2008 kl. 14:50

2 identicon

Sammála ţessu međ nöfnin meina ég.

Fríđa K (IP-tala skráđ) 22.8.2008 kl. 14:51

3 Smámynd: Anna Gísladóttir

Mikiđ er ég sammála ţér međ nöfnin.  Ţetta er bara asnalegt .......

Anna Gísladóttir, 22.8.2008 kl. 15:41

4 Smámynd: Rannveig Lena Gísladóttir

Er algjörlega sammála ţér međ nöfnin! 

Ég bíđ spennt eftir sunnudagsmorgni...

Rannveig Lena Gísladóttir, 22.8.2008 kl. 18:48

5 identicon

Veistu, ég hef aldrei spáđ í ţessu, en ađ vel athuguđu máli er ég sammála ţér. Take care hon

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 23.8.2008 kl. 00:30

6 Smámynd: Erna Sif Gunnarsdóttir

Sammála međ nöfnin. Frábćrt hja ţeim

Erna Sif Gunnarsdóttir, 23.8.2008 kl. 12:38

7 Smámynd: .

Sammála ţessu međ nöfnin á handboltahetjunum OKKAR en yfir skriftin er ekki rétt hjá ţér....... jesúspéturjúlíusogjóakim skal ţađ vera......

., 24.8.2008 kl. 21:40

8 Smámynd: Fjóla Ć.

Ég ákvađ Halla fyrir mörgum árum ađ hafa mína eigin útgáfu á ţessari upphrópun. Hún er meira ađ segja ekki alltaf eins ţví stundum skelli ég Siggu, Helgu og Ástu fyrir aftan hann Geir. Allt mér til ánćgju og yndisauka.

Fjóla Ć., 24.8.2008 kl. 23:05

9 identicon

Fjóla vissirđu ađ liđiđ ţitt komst áfram í bikarkeppninni í gćr.  Ţađ duttu einhver liđ út, Ţú getur spurt Mumma ađ ţví hvađa liđ duttu út

Njáll (IP-tala skráđ) 27.8.2008 kl. 22:58

10 Smámynd: Mummi Guđ

Njáll, ég sagđi Fjólu ađ Bolton hafi dottiđ út úr bikarnum mjög óvćnt. En vissir ţú ađ Crystal Palace ákvađ ađ detta úr bikarnum svo ţeir gćtu einbeitt sér ađ deildinni?

Núna liggur leiđin bara upp fyrir mína menn, enda engin bikarkeppni ađ angra snillingana frá Selhurst!

Mummi Guđ, 28.8.2008 kl. 22:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Þegar kviknar á deginum

Höfundur

Fjóla Æ.
Fjóla Æ.

Lífið er stundum erfitt en í samanburði við hvað?

Bloggarar

Topplistinn

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband