g geri a sem g vil

Long tm n s. g hef fengi af v frttir a a s langt san g bloggai sast og fr v og athugai a. Frttirnar eru nokku sannar v g hef vst ekki birt neitt san janar. OK g tla a breyta v nna. Annars hef g smilegar afsakanir fyrir essu ef annig er a liti. Facebook, skli, vinna og allt hitt. En samt sem ur, llegar afsakanir.

Annars er a af mr a frtta a g er bin a komast a v a a er ekki skynsamlegt a vera fullu hsklanmi me fullri vinnu og heimilisstrfum. Hangi enn me mealeinkunn yfir tta, held enn vinnunni, heimili mitt ltur smilega t og fjlskyldan ekki horfallin, a.m.k. ekki enn. a er eitthva, er a ekki? En essu m sj a a er tluvert gangi hj mr dagsdaglega og tel g a v a akka/kenna a g er svolti virk manneskja a g er enn me snsum eir su ekki miklir kannski.

Sasta vika var dlti snin svona tilfinningalega s en var r, ann 24. mars, lii san litli Gullrassinn minn kva a a vri kominn tmi til a hlaupa og leika sr ljsinu og yfirgaf etta jarlf . etta r hefur veri kaflega srstakt. Stundum svo fljtt a la og stundum svo langt. g hef fari allan tilfinningaskalann og geri stundum enn. Sakna hans skaplega.En a sem eftir stendur er g hugsa til baka er etta endalausa akklti. akklti fyrir a sem g hef tt og a sem g enn . a er ekki svo lti.

Hef n fengi a glejast yfir v a hin brnin mn eldast og eldast. sdsin var 12 ann 12. febrar, Hafrn var sjlfra ann 22. mars og Gujn ni 16 ra fanganum ann 23. mars.Einnig var tengdadttirin 20 ra enda febrar ogNatan verur jafn gamallhenni 13. jn. En g ver bara fram 29 er a ekki Cool

Nna er sumari framundan og lt g til ess me tilhlkkun. Stefnan er a taka draghsi og fara t um van vll og njta nttrunnar fami fjlskyldunnar ea bara Mummans mns ef annig stendur . tla agera svomargt og svo skemmtilegt sem gtla a halda fyrir mig aeins lengur en kemur sar ljs. g tla lka bara a njta ess a vera til,vera slbai vi sullupollinn minn pallinum mnum og verabara slbrn og st samt llu v sem mr dettur hug hverju sinni en ef g ekki mig rtt verur a rugglega eitthva ar sem g frekar erfitt me a gera ekki neitt. Skelfilegt hreint alveg a vera svona.

tla a leggja lyklabori fr mr bili en anga til nst bi g ykkur vel a lifa og muna a dag er besti dagur lfsins. v kannski er enginn morgundagur.


g var a blogga.

g hef veri a pla essu bloggi mnu og komst a eirri niurstu a g blogga egar mig langar. Og nna langar mig.

Undanfari hefur tluvert gengi hj mr. Mr datt a hug fyrir jl a skella mr hsklann aftur og stti um. Auvita komst g inn og tlai g bara a taka etta ltt en endai auvita v a vera skr fullt nm. Veit ekki alveg hva g var a hugsa en a er nnur saga. annig a staa mn er s a g vinn fullan vinnudag leikskla og er fullu nmi vi Hskla slands samt v a vera mir, unnusta og hsmir og einnig ll hin hlutverkin sem g arf a skella mr svona endrum og eins. g tri v sem sagt a mnum slarhring su fleiri klukkutmar en hj ykkur hinum.

Nna fer a la a v a vi frum draumaferina hennar sdsar og a er mikill spenningur hj okkur meiri hj sumum. a er bi a srva neti til a skoa hva s skemmtilegast og hva s sniugast a gera arna ti Orlando og bi a leggja a.m.k. nokkrar lnur a v hva vi munum taka okkur fyrir hendur arna. En a sem mli skiptir er a vi verum arna saman og skemmtum okkur konunglega og komum heim brn, sl og st.

Vi hjnaleysin erum af vana dlti fyrirhyggjusm og nna erum vi a sp og speklera hvernig vi eigum a eya sumrinu og sumarfrinu okkar. Vi erum harkvein a nota tuskuhsi okkar sem mest og best en samt vitum vi ekki alveg hva vi tlum a gera. a eru komnar nokkrar hugmyndir og allar gar en samt er eitthva sem vi erum a vandrast me. Kannski erum vi hrdd vi a taka kvaranir svona langt fram tmann en a hefur undanfarin r ekki veri mguleiki. v miur hefur a breyst og er ekkert vi v a gera, bara reyna a lifa me v. Annars finnst mr g sakna Gullrassins mns meira og meira. Kannski er skaldur raunveruleikinn a renna upp fyrir mr. g veit a ekki. En alla vega sakna g hans endalaust miki og meira dag en gr. etta er kannski stig sorginni. Vi hfum reynt a halda Lllinu hans sem bestu og flottustu en a er hgara sagt en gert. Starfsmenn kirkjugarsins eru ekkert alltof viljugir til a vinna vinnuna sna og , v stundum eru eir of duglegir sem ir strkostleg mistk og hrylling egar kemur mikil rigning til dmis. A.m.k. vri lagi a a vri hugsa sm, stundum. g ver stundum rei egar g fer a Lllinu. tla samt ekki a vera a hr.

Htt, ar til nst og bi ykkur um a fara me frii.


ri er lii

N egar ri er a la er vani a lta aeins yfir a. ri 2008 mnu lfi hefur veri mr erfitt, sorglegt, r missis og tmleika. Einnig r gleinnar, akkltis og bjartsnis. Hr er stutt yfirlit yfir a helsta sem gerist mnu lfi rinu.

Mumminn minn var str (40)og hldum vi sm part tilefni ess upphafi rs. Auvita uru fleiri fjlskyldumelimir aeins strri ea amk. eldri rinu. sds var 11 ra febrar, Hafrn og Gujn mars ogNatan jn. Huginn hefi ori 4 ra nvember og vorum vi me sm kaffi tilefni ess. Afmlisri fjlskyldunnar lauk san me mnu eigin afmli nna desember. N er veri a skipuleggja fullu 1. afmli nsta rs sem er bara nna um helgina. a mtti halda a a vru alltaf afmli essari fjlskyldu enda tluvert mannmrg.

mars voru pskarnir og g var full glei yfir v a 2 af brnunum mnum hldu upp afmlin sn ann 22. og 23. En fljtt skipast veur lofti og stutt milli hlturs og grts vElsku litli Gullrassinn minn kvaddi okkur ann 24. afarantt annars pskum einungis 3 ra og 4 mnaa. essi litli drengur breytti lfi mnu flestan htt og kenndi mr ara lfsskoun og gildismat.

Vi tk tmi tmltis og tmi ess a lifa af. Vi hjnaleysin skruppum til London afmlisfer unnustans og var a gt fer eins langt og hn ni. a var tmasetningin sem skemmdi, ekki neitt anna, svona annig s. ur en vi frum t lei okkur stundum eins og vi vrum aftur orin 5 ra og eru mur okkar sta ess. r brust fyrir v a vi skyldum fara til Lundna og ekkert mur. dag er essi hegun okkar stkru mra kveikja bros og vntumykju hugum okkar.

Vi kvum upphafi sumars a fjrfesta Skuldahala svo vi gtum lagst t me mannsmandi htti n ess a eiga httu kvef og eitthva verra. Feruust vi samt ekki eins miki og vi hefum vilja me Skuldahalann en orskin er einna helst sa vi hfum skipulagt sumarfri febrar og voru allt arar astur.

haust kva g a g myndi htta mr t almennan vinnumarka og eftir miklar plingar tk g kvrun um a fleygja mr beint t djpu laugina. byrjun september hf g aftur strf leiksklanum. g vissi a g hafi kunna etta starf mjg vel og g vissi a g vri mjg fr mnu starfi. a kom ljs a g hef litlu gleymt og raun btt ansi miklu reynslubankann sem kemur til me a ntast mr vel essu starfi.

Nna er ri alveg a renna aldanna skaut og g er svolti lei. v rtt fyrir hrilega erfitt r er sm tregi a kveja ri en g tla a tra stjrnuspna sem Mogginn birti morgun fyrir nsta r en ar segir einhvernvegin essa lei: tlit er fyrir a ri veri r auveldara en sastlii r.

A lokum langar mig til ess a ska llum glei og farsldar komandi ri og akka krlega allan ann stuning semmr og minni fjlskyldu hefur veri veittur essu erfia ri, hann hefur veri okkur mikils viri. Er farin a horfa ramtaskaupi og g vona a a veri okkur llum tilefni hlturs sem og komandi r.


Ftt er svo me llu illt a ei boi gott...

g vil byrja a akka fyrir allar r kvejur sem mr hafa borist tilefni afmlis mns. Einnig allar jlakvejurnr og sendi til baka mnar bestu jlaskir um lei og g ska llum mikillar farsldar komandi ri. Megi nja ri fra ykkur mikla glei og hamingju. g tri v a g veri ekki undanskilin. rtt fyrir a g hafi fengi a upplifa mestu sorg sem nokkur einstaklingur getur upplifa rinu sem er n a la aldanna skaut er g nokku bjartsn a framtin beri ekki slka hrmung me sr fyrir mig. Heldur beri hn me sr glei og hamingju. g er reyndar heppin manneskja. Hef tt gott lf og er a akkarvert. Gullrassinn minn, kenndi mr marga hluti og breytti lfi mnu til hins betra a g tel og er eitt af v besta sem fyrir mig hefur komi minni lfslei. g tel mig bi betri og meiri manneskju eftir okkar samfer. g er dag gu sambandi me mnum yndislega unnusta sem raun er alls ekki svo sjlfsagt eftir allt sem vi hfum urft a takast vi og fyrir a er g afar akklt og tel mig heppna. Hin brnin mn sem g er svo heppin a f a hafa hr hj mr lfinu gengur vel og virist framtin brosa vi eim llum. Og er hgt a fara fram meira? g held ekki.

En a allt ru. Mumminn minn er nna a farast r ljsmyndadellu og dundar sr n vi flest tkifri a taka myndir af llu mgulegu og leika sr san me r. Ekki verri della en hver nnur.g tla a reyna asmitast aeins af henni.Vi frum dag sm rnt t Reykjanesi. a er alltaf jafn fallegt alveg sama hvaa rstmi er. Hann tk einhvern helling af myndum og egar g skoai r s g a g hafi veri fyrirsta trlega mrgumn ess g vissi. Gaman a v.

Annars var g a f njan office pakka tlvurnar mnar. Wordinn er svo flottur a g er farin a hlakka til a skrifa lokaritgerina mna. Sagi meira a segja vi Mummann minn a wordinn vri svo flottur a g vri a hugsa um a skrifa bk. Kannski g geri a, kemur ljs.

tla a htta nna og bi ykkur um a fara varlega rktinni, a er nefnilega ekki gott a meia sig.


g er orin ri eldri en gr.

Mr hafa borist kvartanir t af blogginu mnu. Ekki a a s eitthva vieigandi ea neitt svoleiis heldur a a s strkostlegur skortur frslum. Mr tti til dmis a berast afmliskveja gegnum bloggi en vegna tmamarka athugasemdum var ekki unnt a gera a. Kvejan barst v annan htt samt formlegri beini um rbtur.

Annars er svo sem lti a frtta af mr. g vinn og san hamast g vi a undirba jlin eins og lklega flestir arir landsmenn. Mr gengur a ljmandi vel.Jlatr var skreytt an eftir a g hafi skellt a u..b. 400 rauum ljsum. Prinsessan heimilinu valdi tr sem er mjg fallegt og a venju x a helling eim tma sem a bei blskrnum eftir a vera sett upp. g get svo svari fyrir a a a var ekki svona strt egar vi keyptum a. g er a hugsa um a leggja peningana mna inn blskrinn. eir hljta a vaxa lka ar lkt og jlatrn gera alltaf. Kannski vera eir bara strri og hver er hagurinn af v.

Jja nna er g bin a vera vi beinunum og blogga og anga til nst semg gti mia vi undanfari ori ekki alveg straxtla g a ska ykkur bloggvinir gir ogeinnig llum rum eim sem hingavillast Gleilegra jla og farsldar komandi ri og megi a bera gfu og ln ykkar lf.


Allt a vera vitlaust og allt r skorum fer

Nna er allt a vera vitlaust jflaginu. Flk fari a ryjast inn lgreglust til a f fanga ltinn lausann sem frekar vildi sitja af sr sekt vegna brota sinna en greia hana me peningum og er san hneyksla v a lgreglan beiti tragasi til a verjast inngngunni. sama tma er flk rttilegaa missa sig yfir flskunni sem snd var myndbandi fr sklalinni Njarvkum lei og a virist vera tilbi til a beita smu brgumgegn valdstjrninni og a a vera lagi.g segi bara eins og nbakonan sagi einhvern tmann Spaugstofunni "g ekki skilja essarslendingur".

En a allt ru. g er bin a vera a baka dag. Ekki til jlanna heldur tilefni ess a Gullrassinn minn var 4 ra sastliinn rijudag og er tlunin a halda upp daginn morgun. tilefni af afmlinu hans frum vi hjnaleysin sast liinn sunnudag og umbreyttum Lllinu hans. Nna er Llli svo miki fallegt. Vi hfum gert mislegt fyrir Llli sumar og breytt v nokkrum sinnum vegna ess a vi vitum ekki hvernig vi viljum hafa a og hfum raun ekki veri stt vi hvernig a hefur veri. Hvernig maur svo sem a geta veri sttur vi a Llli sem barnimanns sefur s einhverjum kirkjugari? En vi reynum og verum a stta okkur vi a og nna finnst okkur vi hafa gert a sem vi gtum veri stt vi ar til vi munum setja stein a. Af fenginni reynslu munum vi skoa miki og vel ur en vi tkum kvrun um stein og ekki panta fyrsta flotta steininn sem vi sjum fyrr en vi hfumskoa marga ara. Llli er allavega mjg fnt dag og erum vi mjg stt vi a. Nna er hfuverkurinn, hvernig jlaljs eigum via setja hj litla Gullrassinum mnum og hvar fum vi jlaljs. Erum a vinna v.

Erfiir dagar bnirog fleiriframundan og g virist vera a farast r stressi. Allavega virist li Lokbr eitthva vera a svkja mig. a er ekki gott fyrir lii og fjlskylduna mna og er tlunin a f sr 1 bjr til a vita hvort hann virki ekki eitthva svipa og pilla rum lit.

En ar til nst b g bara ga ntt og sofi rtt.


4 ra Engill

dag eru 4 r san litli Gullrassinn minn leit dagsins ljs. Hjartanlegustu afmliskvejur til n stin mn Englaheiminn. g sakna n endalaust miki.

IMG_0240


Jess Ptur Kiljan og hin heilaga jmfr og aumingja g

Nna er kominn 15. nvember og jlin eru handan vi horni LoLeftir nkvmlega 39 daga mun g vntanlega sitja hr sfanum og dst af glei barnanna minna yfir jlagjfunum snum. Glein er ekkert minni au su sum orin fullorin og hin alveg a vera a. g hlakka lka til jlanna en um lei kvur mig lka sm til eirra. tla samt a reyna a lta gleina hafa ll vld. tla a fara a henda upp nokkrum jlaserum gluggana og spila jlalg fleiri hljfri en smann minn. Skipti kannski um hringingu og skelli kannski "h h jibby jei, a er kominn 17. jn" smann. Alveg glata a hafa eins hringingu og allir arir. En.. Kannski g haldi mig bara vi jlalagi mitt ar sem g oli illa breytingar amk. sumar.

Annars er g hrikalega kvinn essa dagana. Gullrassinn minn verur 4 ra rijudaginn, 18. nvember. g hef ekki hugmynd um hvernig s dagur verur fyrir mig og fjlskylduna mna v vi hfum aldrei prfa svona afmlisdag Crying. Hann verur okkur vonandi gur. Plani er a halda aeins upp daginn um nstu helgi.

Vi erum a dunda okkur nna vi a gera llli hans Hugins vikunnalegra. Kirkjugarurinn ltur hrilega t og g segi a satt a a er ekkert of gott a koma anga nna. ess vegna kvum vi Mumminn minn a reyna a gera eitthva sem fengi okkur til a la betur egar vi komum heimskn til Gullrassins okkar.

Annars hldum vi upp dag slenskrar tungu leiksklanum gr meal annars me v a fara heimskn heimasklann okkar. ar sungu brn af rum leikskla lagi "snert hrpu mna" og g get sagt ykkur a a g beygi af. g hef svo oft hlusta etta lag san Huginn var jaraur en gr gerist eitthva. Sennilega a a a voru brn sem sungu en g hef bara heyrt lagi flutt af fullornum.

A lokum tla g a vitna dagbkina mna gu segir fyrir vikuna 16.-22. nvember "Foreldrar- muni a allt sem brnin gefa ykkur er fallegt" og ver g a segja a a er BARA rtt.


Lfi er stundum erfitt, en samanburi vi hva?

ar sem g er nstum heimsins latasti bloggarinn hef g stundum hugsa um a htta a blogga en akkrat langar mig svo miki til a blogga annig a g tla ekki a htta. a verur bara a f a la langt milli.

Reyndar etta bloggleysi sr lka stur en r eru a mr finnst g hafa svo miki a gera nna sem g raun skil ekki. g vinn 8 tma leiksklanum ar sem g reyni a kenna grislingunum nausynlega undirstu fyrir grunnskla san tekur vi um a bil 8 tma vinna hr heima vi hin msu heimilisstrf. etta gera um 16 klst slarhring sem er ekki neitt v ekki fyrir svo lngu vann g 28 tma slarhring og fannst a ekkert ml. g skil ekki hva g er a kvarta annig a a er best g htti v hr me.

Annars a helsta sem g hef teki mr fyrir hendur undanfari er a g er bin a nota heita sullupollinn minn vlkt miki og mli me a allir fi sr slkan unassta. Me betri fjrfestingum sem g hef gert.

Um sustu helgi fr g og mn fjlskylda Htel Loftleii til a taka mti gjafabrfi fr Vildarbrnum. sds Rn fkk thluta draumaferinni sinni og ar sem vi erum svo heppin a vera hennar fjlskyldu fum vi a fljta me hennar draumafer. Vi vitum reyndar ekki alveg hvenr vi frum en a er allt skoun. Vi vitum hvert viviljum fara.

San dag vorum vi hjnaleysin Grand htel a flytja fyrirlestur rstefnu gjrgslu-og svfingarhjkrunarfringa. Fyrirlesturinn hlaut mjg gar undirtektir og margar fyrirspurnirog a lokum fengum vi fallegan blmvndfyrir okkar framlag.g vona bara a a sem vi hfum a segja fr muni koma rum til ga sem urfa jnustu gjrgslu a halda.a varekki miki ml a flytja ennan fyrirlestur en undirbningurinn var stundum svolti erfiur. Vi urftum a rifja upp vikvm augnablik og san kvum vi a hafa myndirfr lfiGullrassins okkar rllandi undir lestri mnum. a a fara gegnum allar myndirnar var stundum ekkert auvelt en a lokum vldum vitplega 500 til a fara me. Margar eirra voru ur birtar en vi kvum asna r arna.

Nna er g miklum plingum me framtina og held a g s a taka kvrunum hana og a sem meira er rtta kvrun. Sko mig. En er maur samt ekki alltaf a pla framtinni hvort sem er? Eaer ni a sem maur hugsar bara um? a er svo sem samrmi vi a sem g segi svo oft "lfi er nna, njttuess". Hef samtfulla tr v a hugsunin um framtinaeigi stran tt v a gefa lfinutilgang.

En anga til nst mli g me v a brosa v lfi er nna og v a grpaaugnabliki og njta.


Bjrgun vikunnar efnahagslg.

trlega erfi vika a baki. Vona a komandi vika beri meiri ltti skauti sr en essi sem er alveg a vera bin. Efnahagsstandi hefur svo greinilega komi fram hj brnunum "mnum" leiksklanum og g er viss um a au ski ess a standi "besni" nstu viku. En rtt fyrir erfia viku redduu krlin vikunni fyrir mr egar g fr heim gr. g er bin a vera leiksklakennari mrg r og g hef aldrei lent annarri kvejustund eins og gr, au komu ll og knsuu mig og kysstu bless. Dsamlega frbrt hj eim.

En a gjaldroti slands. g, eins og svo margir slendingar hef lagt fyrir peningamarkasji til mgru ranna. N eru au runnin upp og sjirnir frosti. Sem ir a air eru a mestu ea llu leiti tapair. Jja sktt me a, etta eru BARA peningar. g kva a hringja jnustufulltra minn bankanum til a tkka stunni og hann tji mr a a g yri a segja upp skriftinni a essum gltuu sjum. g er ekkert sm undrandi v. v g hlt a a hefi gerst sjlfkrafa um lei og bankarnir voru jnttir og sjirnir frystir. nei, annig er a sko ekki. Ef g hefi ekki afturkalla innlgnina mna hefi hn veri sett frystan sj sem er tmur og eignalaus a mestu.

Er htt bili en anga til nst tkki a stva innlagnir botnfrosna sji ef i eigi svoleiis. J reyndar mli g me extra knsi, v a er mli.


Nsta sa

Um bloggi

Þegar kviknar á deginum

Höfundur

Fjóla Æ.
Fjóla Æ.

Lífið er stundum erfitt en í samanburði við hvað?

Bloggarar

Topplistinn

Nv. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (17.11.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband