26.5.2008 | 14:52
Í flækju
Seinustu daga hefur mig langað til að setja hingað inn svo margt og mikið. Það er svo margt sem ég hef frá að segja en ég hef oft byrjað að skrifa en eytt því jafnóðum út. Veit bara ekki hvernig í ósköpunum ég á að koma þessum óreiðu hugsunum mínum í orð sem síðan hægt er að skilja. Ég er búin að hugsa frekar mikið undanfarið, pælt og pælt en það skemmtilega við allar þessar djúpu pælingar mínar er að ég hef enga hugmynd um hvað ég er í raun að hugsa og get því ekki sagt almennilega frá. Ana úr einu í annað og skipulagða ég er í smá flækju .
Farin að skrifa lista eða eitthvað til að vinda niður af mér og þangað til næst minni ég ykkur á að hugsa um hvað það er sem er ykkur mikilvægast í lífinu og knúsa það síðan þegar þið hafið fundið það mikilvægasta.
Um bloggið
Þegar kviknar á deginum
Tenglar
Fólk á förnum vegi
- Huginn Heiðar Ofurkrúttið
- Berglind vinkona
- Stína Blöndal
- Árný
- Ragnheiður
Vert að skoða
Bloggvinir
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Ásdís Rán
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gerða Kristjáns
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- .
- Dísa Dóra
- Ólafur fannberg
- Huld S. Ringsted
- Gísli Torfi
- Halla Rut
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Lady Elín
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Gulli litli
- Bryndís
- Brynja skordal
- Vertu með á nótunum
- Guðrún Hauksdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Anita Björk Gunnarsdóttir
- Bwahahaha...
- Ragnar Emil
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
vona að þú fáir þann styrk sem þú þarft á að halda.
Emma Agneta Björgvinsdóttir, 26.5.2008 kl. 19:33
Fjóla, takk fyrir afnotin af Mumma í gær . Þó að það hafi ekki gengið upp í gær þá gengur það vonandi upp á næsta ári. Bið að heilsa í bili.
Njáll (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 22:31
Njáll, það var ekkert, alltaf gaman að (reyna að) verða að liði. Ég skal reyna að þjálfa hann betur og hef heilt ár til þess .
Fjóla Æ., 26.5.2008 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.