3.5.2008 | 23:02
hlaða batterí á morgun
Well my darling, síðustu dagar hafa verið frekar uppteknir hjá mér og ef ég því ekki getað séð mér fært um að blogga en nú ætla ég að reyna að bæta úr því. Skrapp í Borgarfjörðinn til að heimsækja systur mína elskulega og elsku kæra ástkæra máginn minn á þeim merka degi 1. maí. reyndi reyndar að ljúga því að fólki að ég hefði labbað þangað í kröfugöngu en auðvitað vita þeir sem mig þekkja að ég myndi aldrei nenna því, þannig að lygin mistókst herfilega. Ég er farin að hugsa all fast um að fara að hlaða batteríið í borvélinni minni svo ég geti farið að halda áfram með þennan blessaðan pall minn og stefnan er tekin á að stinga í samband á morgun ef heilsan leyfir. Við hjónaleysin erum nefnilega að fara á Bergásball á eftir þar er aldurstakmarkið 30+ og þrátt fyrir afar ungan anda þá segir kennitalan + og því getum við farið og ætlum vonandi að mála bæinn rauðan eða amk bleikan. Dóttir okkar, prinsessan, yrði sko sátt við þann lit en hún er núna stödd í Ólafsvíkinni með systkinum sínum og föður að skoða nýjasta frændann sem kom í heiminn þann 22. apríl.
Núna ætla ég að skreppa en þar til næst elskið hvort annað eins og ég veit ekki hvað, ég er farin á ball, ciao.
Um bloggið
Þegar kviknar á deginum
Tenglar
Fólk á förnum vegi
- Huginn Heiðar Ofurkrúttið
- Berglind vinkona
- Stína Blöndal
- Árný
- Ragnheiður
Vert að skoða
Bloggvinir
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Ásdís Rán
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gerða Kristjáns
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- .
- Dísa Dóra
- Ólafur fannberg
- Huld S. Ringsted
- Gísli Torfi
- Halla Rut
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Lady Elín
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Gulli litli
- Bryndís
- Brynja skordal
- Vertu með á nótunum
- Guðrún Hauksdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Anita Björk Gunnarsdóttir
- Bwahahaha...
- Ragnar Emil
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða skemmtun mín kæra
Anna Gísladóttir, 4.5.2008 kl. 02:05
Vona að þú hafir skemmt þér vel og að pallurinn verði tilbúinn fljótlega til að njóta flotta sumarsins sem í vændum er
Dísa Dóra, 4.5.2008 kl. 11:16
Vona að þetta hafi verið hin mesta skemmtun hjá ykkur hjónaleysunum
Guðrún Hauksdóttir, 4.5.2008 kl. 11:32
Innlitskvitt og hafðu ljúfan dag Elskuleg
Brynja skordal, 5.5.2008 kl. 15:36
knús knús á þig sæta ;) og takk fyrir falleg komment hjá mér ;)
skemmtið ykkur vel að gera pall við erum í því líka eða já vinnumennirnir heheheh
Þórunn Eva , 8.5.2008 kl. 13:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.