17.1.2008 | 14:58
Stundum...
Stundum ....
þegar þú grætur ... sér enginn tárin.
Stundum ....
þegar þú ert sár ... sér enginn sársaukann.
Stundum ....
þegar þú ert áhyggjufullur ... sér enginn álagið.
Stundum ....
þegar þú ert glaður ... sér enginn brosið.
Svo prumparðu einu sinni ....
og það virðast ALLIR vita af því!!
Um bloggið
Þegar kviknar á deginum
Tenglar
Fólk á förnum vegi
- Huginn Heiðar Ofurkrúttið
- Berglind vinkona
- Stína Blöndal
- Árný
- Ragnheiður
Vert að skoða
Bloggvinir
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Ásdís Rán
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gerða Kristjáns
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- .
- Dísa Dóra
- Ólafur fannberg
- Huld S. Ringsted
- Gísli Torfi
- Halla Rut
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Lady Elín
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Gulli litli
- Bryndís
- Brynja skordal
- Vertu með á nótunum
- Guðrún Hauksdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Anita Björk Gunnarsdóttir
- Bwahahaha...
- Ragnar Emil
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hahaa... góður þessi
Heiðrún Klara Johansen, 17.1.2008 kl. 15:07
hehe já..manni er oft velt mikið upp úr mistökunum...myndin er æði
Ragnheiður , 17.1.2008 kl. 16:51
hihihihihihihi,,,,, rétt hjá þér,,,, hverju orði sannara.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 17:33
allt satt og flottur kisi...má ég eiga?
Ólafur fannberg, 17.1.2008 kl. 18:18
Miðað við myndina við bloggið þitt. Viltu fá fleiri kisur á heimilið?
Mummi Guð, 17.1.2008 kl. 20:37
Maður kemst í væmnisgírinn í byrjun, þangað til prumpið kemur!! en flott myndin af kisa
Huld S. Ringsted, 17.1.2008 kl. 21:15
Mummi- Nei takk fyrir. Það er allt í lagi með kisur á meðan þær eru litlar, sætar og skemmtilegar en síðan verða þær stórar, ljótar og hundleiðinlegar.
Fjóla Æ., 17.1.2008 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.