Huginn Heiðar látinn

Huginn Heiðar látinn.

Litli drengurinn minn, Huginn Heiðar Guðmundsson lést í nótt á Gjörgæsludeild Landspítalans. Huginn veiktist í gær og fórum við með hann á Barnaspítalann í gærkvöldi. Hann var fluttur á Gjörgæsludeildina skömmu síðar þar sem hann lést í nótt.

Huginn Heiðar

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Hjartanlegar samúðarkveðjur.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 24.3.2008 kl. 17:01

2 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Æ, elsku stelpan mín. Ég veit ekki hvað hægt er að segja ... tárin bara renna. Sendi ykkur Mumma og börnunum innilegar samúðarkveðjur. Veit hvað litli gullrassinn var elskaður heitt og mikið. Hann var heppinn með fjölskyldu, elsku strákurinn.

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.3.2008 kl. 17:04

3 Smámynd: Svandís Rós

Innilegar samúðarkveðjur til ykkar allra.

Svandís Rós, 24.3.2008 kl. 17:08

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 24.3.2008 kl. 17:13

5 identicon

Elsku Fjóla mín. Ég veit ekki hvað ég get sagt. Engin orð fá lýst þjáningu ykkar og sorg. Innilegar samúðarkveðjur elskulega fjölskylda. Guð blessi Huginn Heiðar.

Fríða K (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 17:14

6 Smámynd: Þórbergur Torfason

Ég votta þér og fjölskyldu þinni mína dýpstu samúð

Þórbergur Torfason, 24.3.2008 kl. 17:17

7 Smámynd: Þórunn Eva

Elsku Fjóla og fjölskylda...  ég vil votta ykkur okkar dýpstu samúð.. guð blessi Huginn Heiðar. knús og koss á ykkur

Þórunn Eva , 24.3.2008 kl. 17:22

8 Smámynd: Ragnheiður

Elsku Fjóla mín, það er ekki annað hægt en að gráta með ykkur..hjartans ljúfi drengurinn. Ég á engin orð en ég finn svo til með ykkur. Þetta er svo erfitt.

Ragnheiður , 24.3.2008 kl. 17:23

9 Smámynd: Helga skjol

Ég votta þér og fjölskyldu þinni mína dýpstu samúð

Helga skjol, 24.3.2008 kl. 17:24

10 identicon

Mínar innilegustu samúðarkveðjur til ykkar.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 17:27

11 Smámynd: Jóhanna Garðarsdóttir

Sendi fjölskyldu Hugins litla samúðarkveðjur. Hann hefur verið mikil hetja litli snáðinn.

Jóhanna Garðarsdóttir, 24.3.2008 kl. 17:49

12 identicon

Innilegustu samúðarkveðjur til ykkar allra, hugur okkar er hjá ykkur  ((knús))

Stína Blöndal (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 18:03

13 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Innilegustu samúðarkveðjur. 

Anna Einarsdóttir, 24.3.2008 kl. 18:10

14 Smámynd: Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Elsku Fjóla og fjölskylda, innilegustu samúðarkveðjur!  Guð gefi ykkur styrk og sendi þér allra stærsta knús í heimi...

Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 24.3.2008 kl. 18:14

15 Smámynd: Dísa Dóra

Elsku bloggvinkona og fjölskylda.  Minar innilegustu samúðarkveðjur til ykkar allra - sendi ykkur hlýjar hugsanir

Dísa Dóra, 24.3.2008 kl. 18:15

16 identicon

Sendi ykkur Mumma og börnunum innilegar samúðarkveðjur

Fanney Bj Þórsdóttir (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 18:25

17 Smámynd: Brynja skordal

Innilegustu samúðarkveðjur

Brynja skordal, 24.3.2008 kl. 18:35

18 Smámynd: Elín Sigríður Grétarsdóttir

Það er stutt á milli gleði og sorgar, eins og sést svo vel á færslunum þínum frá síðustu þremur dögum, ég votta þér samúð mína en gleðst líka með þér yfir því hvað þú ert rík með allan barnahópinn þinn, megi tíminn og æðri máttur græða sárin þín.

Elín Sigríður Grétarsdóttir, 24.3.2008 kl. 18:38

19 Smámynd: Fjóla Æ.

takk kærlega

Fjóla Æ., 24.3.2008 kl. 18:45

20 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Innilegar samúðarkveðjur

Jenný Anna Baldursdóttir, 24.3.2008 kl. 18:54

21 Smámynd: Huld S. Ringsted

Elsku Fjóla og Mummi, innilegar samúðarkveðjur til ykkar

Huld S. Ringsted, 24.3.2008 kl. 19:04

22 identicon

Innilegar samúðarkveðjur til ykkar allra.

Stína Kalla (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 19:38

23 Smámynd: Sigrún Óskars

Mínar innilegustu samúðarkveðjur til ykkar allra.

Sigrún Óskars, 24.3.2008 kl. 19:40

24 Smámynd: Solla

Halló elsku fjölskylda, votta ykkur mínar dýpstu samúðarkveðjur.

Solla, 24.3.2008 kl. 19:59

25 Smámynd: Anna Gísladóttir

Innilegar samúðarkveðjur til ykkar allra. 
Guð veri með ykkur á þessum erfiða tíma

Anna Gísladóttir, 24.3.2008 kl. 20:23

26 Smámynd: Árný Sesselja

Elsku fjölskylda

Innilegar samúðarkveðjur til ykkar.... megi góður Guð vernda ykkur og styrkja.

Hugur minn er hjá ykkur öllum....

Árný Sesselja, 24.3.2008 kl. 20:26

27 Smámynd: Eyrún Gísladóttir

Kæra fjölskilda innilegar samúðankveðjur.

Eyrún Gísladóttir, 24.3.2008 kl. 20:33

28 Smámynd: Rannveig Lena Gísladóttir

Elsku Fjóla og fjölskylda.  Mínar innilegustu samúðarkveðjur til ykkar allra.

Rannveig Lena Gísladóttir, 24.3.2008 kl. 20:51

29 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

samúðarkvejur til ykkar kæra fjölskylda.

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 24.3.2008 kl. 21:00

30 Smámynd: Kristín Snorradóttir

Samúðarkveðjur til ykkar.

Kristín Snorradóttir, 24.3.2008 kl. 21:20

31 identicon

Innilegar samúðarkveðjur til ykkar.

Gissur Örn (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 21:23

32 Smámynd: Gestur Halldórsson

Innilegustu samúðarkveðjur til ykkar kæra fjölskylda.

Gestur Halldórsson, 24.3.2008 kl. 21:28

33 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

Ég samhryggist ykkur... ég sendi mínar innilegustu samúðar kveðjur, þær innilegustu sem ég á til

Guðríður Pétursdóttir, 24.3.2008 kl. 21:37

34 identicon

Lítil hetja hefur farið til betri heima, stóru hetjurnar eiga dýrmætar minningar.Guð veri með ykkur öllum.

Sigrún Grímsdóttir (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 22:30

35 Smámynd: Sigrún Ósk Arnardóttir

Innilegar samúðarkveðjur til ykkar.

Sigrún Ósk Arnardóttir, 24.3.2008 kl. 22:43

36 Smámynd: Gerða Kristjáns

Kæra fjölskylda

Mínar innilegustu samúðarkveðjur, hugur minn er hjá ykkur.

Megi allir góðir vættir styrkja ykkur á þessum erfiða tíma

Gerða Kristjáns, 24.3.2008 kl. 22:45

37 Smámynd: Ásta Björk Hermannsdóttir

Innilegar samúðarkveðjur til ykkar.

Megi Guð gefa ykkur styrk í sorginni

Ásta Björk Hermannsdóttir, 24.3.2008 kl. 22:55

38 identicon

Kæra fjöldkylda ég samhryggist ykkur innilega,það er ekkert hægt að segja á svona stundu en hugur minn er hjá ykkur.

Hrönn Árnadóttir (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 23:05

39 Smámynd: Bumba

Mínar innilegustu samúðarkveðjur. Megi sá sem öllu ræður hugga ykkur og veita ykkar allan þann styrk sem þið þurfið á að halda á komandi tímum. Í guðs friði. Með beztu kveðju.

Bumba, 24.3.2008 kl. 23:17

40 Smámynd: TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.

Ég þekkti ekki Huginn Heiðar en ég veit að það getur varla verið neitt erfiðara en að missa barnið sitt. Ég samhryggist ykkur innilega, meira er ekki hægt að tjá sig með orðum.

TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 24.3.2008 kl. 23:24

41 Smámynd: Hugarfluga

Votta ykkur mína innilegustu samúð.

Hugarfluga, 24.3.2008 kl. 23:43

42 Smámynd: Adda bloggar

innilegar samúðarkveðjur

Adda bloggar, 24.3.2008 kl. 23:49

43 Smámynd: GK

Ég samhryggist ykkur innilega. Megi Guð gefa ykkur styrk í sorginni.

GK, 25.3.2008 kl. 02:07

44 Smámynd: Hulla Dan

Ég votta ykkur alla mína samúð.
Megi allir góðir vættir hjálpa ykkur á þessum erfiðu tímum.

Hulla Dan, 25.3.2008 kl. 05:44

45 Smámynd: Ólafur fannberg

innilegustu samúðarkveðjur

Ólafur fannberg, 25.3.2008 kl. 07:51

46 identicon

Hjartanlegar samúðarkveðjur.

Ragga (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 08:12

47 Smámynd: Ingibjörg Gunnarsdóttir

Mínar innilegustu samúðarkveðjur í sorg ykkar.

Ingibjörg Gunnarsdóttir, 25.3.2008 kl. 09:23

48 Smámynd: Elísabet Sóley Stefánsdóttir

Innilegar samúðarkveðjur til ykkar allra, megi allri englar gefa ykkur styrk í þessari miklu sorg

Elísabet Sóley Stefánsdóttir, 25.3.2008 kl. 09:31

49 Smámynd: Eva Gunnarsdóttir

Kæra fjölskylda,

við sendum ykkur okkar innilegustu samúðarkveðjur,

fjölskyldan Sturluhóli.

Eva Gunnarsdóttir, 25.3.2008 kl. 09:44

50 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Innilegar samúðarkveðjur

Svanhildur Karlsdóttir, 25.3.2008 kl. 09:56

51 Smámynd: Bryndís

Kæra fjölskylda, innilegar samúðarkveðjur

Bryndís, 25.3.2008 kl. 10:29

52 identicon

Kæra Fjóla og fjölskylda, mínar innilegustu samúðarkveðjur til ykkar, mér varð mikið brugðið núna áðan þegar ég las þetta og á bágt með að setja hér niður orð til þín.

Elsku Fjóla mín, mér finnst ég hafa átt hlut í honum úr fjarlægð í þessari hetju sem þið höfðuð að láni. Megi allar góðar vættir hugga ykkur og styrkja í sorg ykkar.

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 10:35

53 identicon

Innilegar samúðarkveðjur til ykkar kæra fjölskylda.  Guð veri með ykkur

Þórey (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 11:43

54 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

Elsku Fjóla og fjölskylda, sendi ykkur einlægar samúðarkveðjur. Guð veri með ykkur og styrki á þessum erfiða tíma. Veit að Huginn Heiðar er á góðum stað. Guð sér um hann núna.

EInhvernveginn er það nú svo að Huginn var oft og mikið í huga manns þó ekki væri kvittað við komu.

Sendi ykkur ljós og orku 

Guðrún Jóhannesdóttir, 25.3.2008 kl. 11:52

55 identicon

Kæra Fjóla og fjölskylda , sendi ykkur einlægar samúðarkveðjur . Megi almættið styrkja ykkur núna og alltaf

Hildur Þöll Ágústsdóttir (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 12:12

56 Smámynd: Erna

Innilegar samúðarkveðjur

Erna, 25.3.2008 kl. 12:33

57 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Innilegar samúðarkveðjur til ykkar allra í fjölskyldunni.

Bjarni Kjartansson, 25.3.2008 kl. 12:59

58 identicon

Innilegar samúðarkveðjur. Sagan ykkar hefur kennt mér að meta hverja einustu mínútu sem maður á með sínum nánustu.

Þröstur Bragason (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 14:45

59 Smámynd: Ein-stök

Innilegar samúðarkveðjur til ykkar allra.

Ein-stök, 25.3.2008 kl. 14:56

60 identicon

Elsku Fjóla, Mummi og stór fjölskylda

Innilegar samúðarkveðjur til ykkar allra, megi góður Guð styrkja ykkur í þessari miklu sorg.

samúðarkveðjur Sigríður Helga, Einar Óli og börn Blönduósi

Sigríður Helga Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 14:57

61 Smámynd: Evaa<3

Æji elski litlii hjartans engillinn minn!

ég sakna þín svo óendanlega mikið!

Elska þig litli brósi

Evaa<3, 25.3.2008 kl. 15:31

62 identicon

Einlæg samúð.  Djúp hryggð.

Ólafur Vignir Sigurðsson (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 16:23

63 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Samhryggist ykkur innilega

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 25.3.2008 kl. 16:26

64 Smámynd: .

Elsku Fjólan mín.  Orðin segja svo fátt, en guð hvað ég vildi verða nærri ykkur núna.  Sjáumst annað kvöld, í Keflavíkinni ef þið verðið heima.

., 25.3.2008 kl. 16:26

65 Smámynd: Þorsteinn Gunnarsson

Mínar innilegustu samúðarkveðjur til ykkar allra.

Þorsteinn Gunnarsson, 25.3.2008 kl. 18:14

66 identicon

Minar innilegusu samúðarkveðjur til ykkar allra.

Aðalbjörg Valdimarsdóttir (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 20:31

67 identicon

ég votta ykkur mínar dýpstu samúðarkveðjur kæra fjölskylda.

þrúður blönduósi (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 21:05

68 identicon

Mínar dýpstu samúðarkveðjur

Alva Kristín Ævarsdóttir (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 21:15

69 Smámynd: Guðrún unnur þórsdóttir

mínar innileglegustu samúðarkveðjur til ykkar allra

Guðrún unnur þórsdóttir, 25.3.2008 kl. 21:26

70 identicon

Votta ykkur samúð mína.

Megi guð og allir hans góðu vættir vaka yfir ykkur á þessum erfiða tíma.

Ásta (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 22:39

71 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Ég sendi ykkur mínar dýpstu samúðarkveðjur, kæri Mummi, Fjóla og börn. Megi allar góðar vættir veita ykkur styrk á þessum erfiðu tímum.

Sigrún Friðriksdóttir, 25.3.2008 kl. 22:45

72 Smámynd: Linda

 Samúðar kveðjur, blessuð sé minning hans.Ég set hér inn smá vers úr Davíðs sálmi sem hefur veitt mér huggun þegar sorg íþyngir hjarta mínu.

Í friði leggst ég til hvíldar og sofna, því að þú, Drottinn, lætur mig búa óhultan í náðum

Linda, 25.3.2008 kl. 22:47

73 identicon

Ég votta ykkur mína dýpstu samúð, og megi algóður Guð styrkja ykkur.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 04:10

74 Smámynd: Jónína Rós Guðmundsdóttir

Innilegar samúðarkveðjur austan af Héraði - megi góður Guð styrkja ykkur öll.

Jónína Rós Guðmundsdóttir, 26.3.2008 kl. 06:51

75 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Innilegar samúðarkveðjur til ykkar fjölskyldunnar.

Guðrún Þorleifs, 26.3.2008 kl. 07:04

76 identicon

Elsku Fjóla, ég samhryggist ykkur svo innilega, hugur minn er hjá ykkur.

Jóna Finndís (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 10:47

77 Smámynd: Halla Rut

Elsku Fjóla og fjölskylda, ég sá fallega drenginn ykkar í blaðinu í morgun og hugsaði hvað hann hefði fengið lítið af því sem við höfum fengið svo mikið af, en vanmetum svo oft. Nú hvílir hann í friði.

Þið hafið verið svo dugleg með hann og hann var svo heppin að eyða sinni stuttu ævi í hlýju ykkar og ást. 

Ég samhryggist innilega.

Kveðja

Halla Rut 

Halla Rut , 26.3.2008 kl. 10:59

78 identicon

Innilegar samúðarkveðjur

Steinunn (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 12:46

79 identicon

elsku Fjóla mín og fjölskylda ég vil bara segja að þetta eru þær mestu sorgarfréttir sem ég hef heyrt í fleiri ár og ég sit hér alveg miður mín og búin ap gráta úr mér augun síðan ég fékk fréttirnar í skólanum í dag en ég vil bara segja að ég samhryggist ykkur alveg rosalega og þú manst nú hvað mér þótti vænt um hann Huginn minn uppáhalds vin minn á barnaspítalanum;* guð veri með ykkur á þessum erfiðu tímum

Tinna Rut (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 14:53

80 identicon

Þó að leiðin virðist vönd, vertu aldrei hryggur.  Því það er eins og hulin hönd, hjálpi er mest á liggur. 

Kæra ókunnuga fólk, ég votta ykkur mína dýpstu samúð og langaði bara að deila með ykku þessari litlu vísu sem mér var einu sinni sögð, þegar ég átti erfiða tíma.  Gott að minna sig á að hulin hönd leiðir mann í gegnum erfiða tíma.  Megir allir góðir vættir og verndarenglar hjálpa ykkur.   

Þórunn María Örnólfsdóttir (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 15:18

81 identicon

Kæra fjölskylda,

Ég votta ykkur innilega samúð í þessari miklu sorg

Vertu nú yfir og allt um kring

með eilífri blessun þinni

Sitji Guðs englar saman í hring

Sænginni yfir minni.

Elísabet Sigmarsdóttir (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 16:01

82 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Jóna Á. Gísladóttir, 26.3.2008 kl. 17:23

83 identicon

Elsku Fjóla og fjölskylda

Innilegar samúðarkveðjur vegna fráfalls Hugin Heiðars.

Hann var svo duglegur yndislegur strákur.
Megi hann hvíla í friði þessi yndislegi og fallegi drengur ykkar.

Kveðja

Hulda, Jói, Pétur, Guðný og Kristinn

Hulda Klara (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 20:15

84 identicon

Elsku Fjóla. Votta þér og fjölsk þinni samúð við fráfall duglegs drengs.

Guð gefi ykkur styrk og ljós. 

Kveðja Guðrún Ösp 

Guðrún Ösp (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 20:52

85 Smámynd: Matti sax

Innilegar samúðarkveðjur. Hann var flottur strákur, Guð veri með ykkur á þessum erfiðu tímum.

Matti sax, 26.3.2008 kl. 21:50

86 identicon

Kæra fjölskylda. Innilegar samúðarkveðjur til ykkar allra, Guð veri með ykkur á þessum erfiðum tímum.

Sigþrúður og Hafþór (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 22:50

87 Smámynd: Gísli Torfi

Elsku Fjóla, ég samhryggist ykkur svo innilega, megi Góður guð geyma litla duglega drenginn ykkar og varðveita og umvefja af ást..... Megi Góður Guð styrkja ykkur

Gísli Torfi, 27.3.2008 kl. 02:05

88 Smámynd: Halldór Þórðarson/dóritaxi

Mínar innilegustu samúðarkveðjur til ykkar.

Halldór Þórðarson/dóritaxi, 27.3.2008 kl. 02:26

89 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Innilegar samúðarkveðjur

Guðrún Sæmundsdóttir, 27.3.2008 kl. 09:51

90 identicon

Kæra fjölskylda

Guð veri með ykkur á þessum erfiðu tímum. Lítil hetja hefur kvatt þennan harða heim.

Hólmfríður, Einstökum börnum

Hólmfríður (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 13:17

91 identicon

Innilegar samúðarkveðjur. 

bibbi-tinna (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 17:06

92 identicon

Kæra fjölskylda, mínar innilegustu samúðarkveðjur,Guð veri með ykkur á þessum erfiðu tímum.

Sveinn (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 19:24

93 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Samhryggist þér innilega kæra fjölskylda.  Þetta hlýtur að vera sú allra erfiðasta reynsla sem hægt er að upplifa í lífinu.

Kolbrún Baldursdóttir, 27.3.2008 kl. 20:25

94 identicon

Elsku Fjóla og fjölskylda,mínar innilegustu samúðarkveðjur

Sesselja Einarsdóttir (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 20:59

95 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ég votta mínum dýpstu samúðarkveðjum til þín og þinnar fjölskyldu.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 28.3.2008 kl. 10:37

96 identicon

Elsku Fjola, Mummi og adrir adstandendur. Minar dypstu samudarkvedjur til ykkar allra. Megi allar godar vættir vaka yfir ykkur øllum og gefa ykkur styrk.

Kvedja fra Danaveldi

Anna Hulda (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 12:07

97 identicon

Elsku Fjóla og fjölskylda. Innilegar samúðarkveðjur til ykkar allra.  Guð veri með ykkur á þessum erfiðum tímum.

Kveðja frá Skagaströnd, Vigga og Þröstur.

Vigdís og Þröstur (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 21:48

98 Smámynd: Ásgerður

Innilegar samúðarkveðjur til ykkar allra

Ásgerður , 30.3.2008 kl. 09:30

99 identicon

Kæra fjöldkylda

Innilegar samúðarkveðjur til ykkar allra og megi algóður Guð gefa ykkur styrk til að takast á við sorgina. Hann er þess megnugur að fylla tómarúmið sem nú hefur orðið til. Hann elskar ykkur og þráir.
En mynningin um fallega og góða strákinn ykkur mun lifa

Ásta Jónsd (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 10:10

100 identicon

Kæra fjölskylda

Innilegar samúðarkveðjur til ykkar allra, megi góður guð gefa ykkur styrk á erfiðum stundum .

LÍTIL KVEÐJA.

Þeir segja mig látinn, ég lifi samt
og í ljósinu fæ ég að dafna.
Því ljósi var úthlutað öllum jafnt
og engum bar þar að hafna.

Frá litlu hjarta berst lítil rós,
því lífið ég þurfti að kveðja.
Í sorg og í gleði ég senda mun ljós,
sem að mun ykkur gleðja.

Silla ,Hilmar og börn á Blönduósi (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 20:38

101 Smámynd: ......................

Samhryggist ykkur innilega.

......................, 1.4.2008 kl. 10:38

102 identicon

Innilegar samúðarkveðjur, megi guð gefa ykkur styrk í gegnum erfiða tíma.

Sigríður (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 19:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þegar kviknar á deginum

Höfundur

Fjóla Æ.
Fjóla Æ.

Lífið er stundum erfitt en í samanburði við hvað?

Bloggarar

Topplistinn

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband