Vangavelta

Betra er að spyrja til vegar en villast  segir spakmæli dagbókarinnar að þessu sinni.

Hef tekið eftir því að sumum finnst mjög erfitt að spyrja til vegar ef þeir eru ekki vissir um hvaða leið sé sú besta til þess áfangastaðar þeir eru á leið til. Hvers vegna er það svona erfitt? Er það vegna stoltsins, ég get þetta sjálfur hugsunin, eða er það þrjóskan, ég skal ekki gefast upp þetta hlýtur að virka einhvern tímann, eða er maður minni maður af því að leita sér aðstoðar einhvers sem veit?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Gísladóttir

Mér finnst rosalega margir karlmenn vera tregir til að spyrja til vegar ........

Anna Gísladóttir, 11.2.2008 kl. 21:48

2 Smámynd: Gerða Kristjáns

ég hika ekki við að spyrja

Gerða Kristjáns, 11.2.2008 kl. 21:51

3 Smámynd: Ragnheiður

Ja..aldrei spáð í þetta, hef ekki þurft að spyrja til vegar lengi.

Ragnheiður , 11.2.2008 kl. 22:11

4 Smámynd: Fjóla Æ.

Ég held ekki að eina merkingin í þessum orðum sé að spyrja um leiðina frá A til B heldur megi víkka aðeins út hugtakið að spyrja til vegar til dæmis "er ég að fara rétta leið í lífinu"?

Fjóla Æ., 11.2.2008 kl. 22:15

5 Smámynd: Ragnheiður

Já svoleiðis, ég geri nokkuð mikið af því að spyrjast svoleiðis fyrir enda oft óttalega ráðvillt kona

Ragnheiður , 11.2.2008 kl. 22:28

6 Smámynd: Fjóla Æ.

Það sem ég hef orðið vitni af Ragnheiður, þá sýnist þú vera á réttri leið. Hún er bara stundum svo grýtt og löng og stundum fáir til að spyrja um leiðsögn. Hef alla trú á að þú munir rata rétta leið á endanum. Knús á þig og ykkur hin líka.

Fjóla Æ., 12.2.2008 kl. 00:06

7 Smámynd: Ólafur fannberg

ég spyr aldrei til vegar nota bara gpsið hehehe

Ólafur fannberg, 12.2.2008 kl. 08:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þegar kviknar á deginum

Höfundur

Fjóla Æ.
Fjóla Æ.

Lífið er stundum erfitt en í samanburði við hvað?

Bloggarar

Topplistinn

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband