6.2.2008 | 21:35
Veðurpirr
Ríkar stúlkur líkjast gullúrum, - kassinn er bestur. Þetta spakmæli er í boði dagbókarinnar.
Það snjóar og snjóar. Er komin með leið á þessum snjó en get þó huggað mig við það að veðurspáin segir að bráðlega muni koma brjálað rok og rigning og allur snjórinn hverfur eins og dögg fyrir sólu. Í staðinn fer bara allt á flot og vatn flæðir um allt. Þá get ég bloggað pirringsblogg um það að ég þoli ekki þessa rigningu endalaust. Ég heppin. Mikið er nú gott að hafa alltaf eitthvað til að pirra sig yfir.
Þangað til næst elskið hvert annað, líka í pirringnum.
Um bloggið
Þegar kviknar á deginum
Tenglar
Fólk á förnum vegi
- Huginn Heiðar Ofurkrúttið
- Berglind vinkona
- Stína Blöndal
- Árný
- Ragnheiður
Vert að skoða
Bloggvinir
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Ásdís Rán
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gerða Kristjáns
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- .
- Dísa Dóra
- Ólafur fannberg
- Huld S. Ringsted
- Gísli Torfi
- Halla Rut
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Lady Elín
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Gulli litli
- Bryndís
- Brynja skordal
- Vertu með á nótunum
- Guðrún Hauksdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Anita Björk Gunnarsdóttir
- Bwahahaha...
- Ragnar Emil
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er gott að þú fáir útrás fyrir pirringinn þinn á netinu, svo ég þurfi ekki að hitta pirraða Fjólu!
Mummi Guð, 6.2.2008 kl. 21:55
Dagbókin mín býður uppá eftirfarandi spakmæli...
"þeir sem elska heitt eldast aldrei. Þeir deyja ef til vill úr elli, en þeir deyja samt ungir"
eyddu ekki tímanum í pirring... það er tímasóun. Taktu þetta sem heilræði frá konu sem er búin að vera að kafna úr óþarfa pirring út í allt og alla í allan dag.... en er að reyna að læra betri siði og er að ná sér niður
Rannveig Lena Gísladóttir, 6.2.2008 kl. 22:05
er líka þreyttur á snjó Eigum við að pirrasr saman hehehe
Ólafur fannberg, 6.2.2008 kl. 22:19
Já Mummi minn, það er gott.
Lena. Er eiginlega að gera grín að sjálfri mér með þessu pirringsbloggi. Er í raun ekki svona pirruð eins og ég hljóma.
Ólafur. Já held að það sé bara fínt að pirrast í kór.
Fjóla Æ., 6.2.2008 kl. 22:45
Ólafur. Er það ekki sérstakt að vera þreyttur á snjó og heita Fannberg?
Mummi Guð, 6.2.2008 kl. 23:55
hehehe gott skot
Ólafur fannberg, 7.2.2008 kl. 07:07
Alveg til í að spóla aðeins og fá vor!
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 7.2.2008 kl. 09:30
Ekki botna ég í þessu að láta veður pirra sig... Þá er nú lífið ekki sérstaklega skemmtilegt...
Við búum á Íslandi og hér er ókeypis veður í öllum litum daglega
Eigðu góðann dag Fjóla og Guð blessi þig og þína
Gísli Torfi, 7.2.2008 kl. 16:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.