21.1.2008 | 22:12
versti dagur ársins
Núna er Gullrassinn kominn í Rjóður þar sem hann ætlar að vera fram á föstudag. Þess vegna hugsaði ég mér að eiga notalegt kvöld við kertaljós og áhorf á sjónvarpið, einhverja spennþætti lúmsku dramagaman ívafi, EN á stöð 2 er komið að hinum sívinsæla niðurbrotsþætti american idol sería örugglega 10 og ekki nóg með að það sé verið að sýna 1 þátt heldur er allt kvöldið tekið í að sýna þessi ósköp. Held ég fari að ræða um uppsögn á stöð 2. Alla vega á mánudögum. Er að verða komin að sömu niðurstöðu og vísindamaðurinn sem fann það út að dagurinn í dag sé versti dagur ársins. Annars er allt fínt að frétta héðan þrátt fyrir allt.
Munið að passa vel upp á hvert annað og njótið þess að vera til, líka á verstu dögunum.
Um bloggið
Þegar kviknar á deginum
Tenglar
Fólk á förnum vegi
- Huginn Heiðar Ofurkrúttið
- Berglind vinkona
- Stína Blöndal
- Árný
- Ragnheiður
Vert að skoða
Bloggvinir
-
Mummi Guð
-
Evaa<3
-
Ásdís Rán
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Gerða Kristjáns
-
Anna Gísladóttir
-
Rannveig Lena Gísladóttir
-
.
-
Dísa Dóra
-
Ólafur fannberg
-
Huld S. Ringsted
-
Gísli Torfi
-
Halla Rut
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Lady Elín
-
Emma Agneta Björgvinsdóttir
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Gulli litli
-
Bryndís
-
Brynja skordal
-
Vertu með á nótunum
-
Guðrún Hauksdóttir
-
Erna Sif Gunnarsdóttir
-
Anita Björk Gunnarsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Ragnar Emil
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gastu ekki skemmt þér smávegis yfir borgarstjórnaruglinu ?
Ég er fyrir nokkrum árum hætt með stöð 2, fékk smá fráhvarfeinkenni en þau eru löngu horfin í dag. Er með dótaríið frá símanum og hef margar erlendar stöðvar ef mér leiðist innlend dagskrá. Horfi samt mest á skjá 1.
Hafðu það gott skvís og hafðu eins mörg kerti og þú kemst upp með. Ég veit að venjulega er það ekki hægt.
Ragnheiður , 21.1.2008 kl. 22:22
Ég er búin að telja mér trú um að líf mitt væri ekki það sama ef ég hefði ekki stöð2. Ok ég lifi svolítið einhverfu lífi alein oftast með sjálfri mér og Gullrassinum mínum þannig að ég er eiginlega orðin háð sjónvarpinu, gjarnan stöð2, og reyndar tölvunni líka til þess að sjá að það er líf þarna úti.
Alltaf gaman að pólitíkinni. Takk fyrir kertahvatninguna er farin að kveikja á nokkrum
og líka einu fyrir þig.
Fjóla Æ., 21.1.2008 kl. 22:30
Vona að dagarnir hafi verið notalegir með elskunni þinni.
Ég gæti ekki lifað án Stöðvar 2 ... en svo ef ég skrepp til útlanda (örsjaldan) þá finn ég ekki fyrir því, á ekki einu sinni upptökutæki (vídjó) ... Nokkrir frábærir þættir sem ég gæti ekki misst af ... held ég. Samt er RÚV oft með bestu myndirnar um helgar ... og SkjárEinn með geggjaða þætti!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 25.1.2008 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.