Er fólk fífl? Part 2

Í sambandi við háskaaskturs fólks undanfarið, hækkunnar sektargreiðslna og því að fólk reynir að stinga lögregluna af þá rakst ég á þetta inni á Barnalandi og er virkilega að vona að þetta sé djók.

"Vegna hækkandi hraðasekta og hertra viðurlaga við "OFSAAKSTRI" mótorhjóla fólks hefur H.S.L ákveðið að grípa til rótækra aðgerða.Vegna FJÖLDAÁSKORANNA höfum við ákveðið að halda námskeið í því hvernig haga skal akstri undan laganna vörðum.
Námskeið fer fram helgina 23-24 júní næstkomandi.Boðið verður upp á hópnámskeið verð :1000 kr.pr. mann Einnig verður boðið uppá einkatíma hjá reyndum "HRYÐJUVERKAMÖNNUM" í umferðinni verð :5000 kr.pr mann. Umsóknir þurfa að berast fyrir þann 21 júní. Skráning er á : afstungur @ visir.is".
Hér má sjá umræðuna á barnaland.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þegar kviknar á deginum

Höfundur

Fjóla Æ.
Fjóla Æ.

Lífið er stundum erfitt en í samanburði við hvað?

Bloggarar

Topplistinn

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband