21.5.2007 | 15:37
Loksins loksins
Ég er lengi búin að vera að tala um að það gæti verið gaman að blogga en hef ekki haft mig í það hingað til. Hef reyndar talað um að ég hafi nú ekki mikið að segja þar sem ég lifi frekar fábrotnu og tilbreytingarsnauðu lífi en minn elskulegi kærasti telur að það sé rangt hjá mér. Hann er svo sannfærður að hann stofnaði meira að segja þetta blogg fyrir mig. Þannig að nú er bara að láta vaða. Ég veit nú reyndar ekki um hvað ég ætti að skrifa nema að ég er að vinna mér inn stig hjá fyrrnefnum kærasta og er að taka upp leikinn á milli Keflavík og FH sem var spilaður í gær. Dóttir mín var á leiknum ásamt bróður og föður en hún fór til þess að leiða leikmann inn á völlinn og hún var æðisleg í sjónvarpinu. Móðurhjartað bólgnaði við það eitt að sjá hana. Hún er að æfa fótbolta með 6. flokki drengja og var flokkurinn fenginn til að leiða leikmennina að þessu sinni.
Ætla að láta þetta duga í fyrstu færslu.
Um bloggið
Þegar kviknar á deginum
Tenglar
Fólk á förnum vegi
- Huginn Heiðar Ofurkrúttið
- Berglind vinkona
- Stína Blöndal
- Árný
- Ragnheiður
Vert að skoða
Bloggvinir
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Ásdís Rán
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gerða Kristjáns
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- .
- Dísa Dóra
- Ólafur fannberg
- Huld S. Ringsted
- Gísli Torfi
- Halla Rut
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Lady Elín
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Gulli litli
- Bryndís
- Brynja skordal
- Vertu með á nótunum
- Guðrún Hauksdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Anita Björk Gunnarsdóttir
- Bwahahaha...
- Ragnar Emil
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.