23.12.2007 | 18:55
Jólakveđja
Mig langar til ađ ţakka fyrir allar afmćliskveđjurnar sem ég hef fengiđ. Afmćlisdagurinn minn var yndislegur, sennilega einn sá besti sem ég hef átt. Ţađ hefur ekki alltaf veriđ auđvelt ađ eiga afmćli á ţessum árstíma og ţó sérstaklega ţegar ég var barn. En í gćr var góđur dagur. Takk allir fyrir ađ gera mér daginn yndislegan og eftirminnilegan.
Mig langar einnig til ađ óska öllum sem lćđast inn á bloggiđ mitt Gleđilegra jóla og ţakka kćrlega fyrir áriđ og megiđ ţiđ njóta farsćldar og vellíđunar á komandi ári.
Um bloggiđ
Þegar kviknar á deginum
Tenglar
Fólk á förnum vegi
- Huginn Heiðar Ofurkrúttiđ
- Berglind vinkona
- Stína Blöndal
- Árný
- Ragnheiður
Vert ađ skođa
Bloggvinir
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Ásdís Rán
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gerða Kristjáns
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- .
- Dísa Dóra
- Ólafur fannberg
- Huld S. Ringsted
- Gísli Torfi
- Halla Rut
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Lady Elín
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Gulli litli
- Bryndís
- Brynja skordal
- Vertu með á nótunum
- Guðrún Hauksdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Anita Björk Gunnarsdóttir
- Bwahahaha...
- Ragnar Emil
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleđileg jól, Fjóla mín og auđvitađ.. til hamingju međ afmćliđ!
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 23.12.2007 kl. 21:07
Gleđilega jólahátíđ og farsćlt komandi ár
Já og til hamingjum međ afmćliđ ........ (betra seint en aldrei)
Anna Gísladóttir, 24.12.2007 kl. 01:26
Gerđa Kristjáns, 24.12.2007 kl. 11:07
Gleđileg jól til ţín og ţinna Fjóla, hafiđ ţađ sem allra best um hátíđina
Huld S. Ringsted, 24.12.2007 kl. 12:32
Gleđileg jól, elsku Fjóla mín. Knús til ykkar allra. Megi jólin verđa ykkur yndisleg.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 24.12.2007 kl. 12:59
Bestu kveđjur ţil ţín og til hamingju međ tölu daginn...Ţótt seint sé..
Halla Rut , 26.12.2007 kl. 21:14
Knús á ţig og ţína, vona ađ ţiđ hafiđ átt ánćgjuleg jól
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 27.12.2007 kl. 14:08
Enn meira knús til ţín, snúllan mín. Sá á Netinu heimsókn sjónvarpsmanna til ykkar. Mikiđ er hann Huginn SĆTUR!!! Algjör gullrass . Eftir ađ hafa notađ heilan laugardag í ađ lesa bloggiđ hans, áđur en ég kynntist ţér, og skćlt og hlegiđ til skiptis međ ykkur ţá finnst mér ég ţekkja litla snúllan svo vel. Mikiđ er ég glöđ yfir ţví ađ afmćlisdagurinn ţinn var svona góđur. Vona ađ áramótin verđi frábćr. Risaknús frá Skaganum.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 28.12.2007 kl. 15:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.