Einn góður

Einn góður. 

Ég og kærastan mín vorum búin að vera saman í meira en ár svo að við ákváðum að gifta okkur.

Foreldrar okkar hjálpuðu okkur á allan hátt, vinir mínir hvöttu mig og kærustuna. Hún var algjör draumur!

Það var aðeins eitt sem var að bögga mig og þessi eini hlutur var yngri systir hennar. Mín tilvonandi mágkona var 20 ára og var í míni pilsi og í stuttri blússu. Hún beygði sig yfirleitt þegar hún var nálægt mér og ég fékk mjög oft ánægjulegt útsýni á nærfötin hennar.

Þetta hafði verið úthugsað. Hún gerði þetta aldrei þegar hún var nálægt einhverjum öðrum.

Einn daginn hringdi hún og spurði (litla systirin) hvort ég vildi ekki koma til að kíkja á giftingarboðskortin með sér. Hún var alein þegar ég kom. Hún hvíslaði að mér að fljótlega yrði ég giftur, og hún hafði tilfinningar og löngun til mín. Hún sagði mér að hana langaði að hafa mök við mig bara einu sinni áður en ég giftist og eyddi ævinni með systur
hennar.  Ég var í algjöri sjokki og kom ekki einu orði út úr mér. Hún sagði: 'Ég ætla upp í rúm og ef þig langar að halda áfram með þetta komdu þá upp og náðu í mig'. Ég var agndofa. Ég var frosinn, ég var í sjokki þegar ég horfði á hana fara upp stigann. Þegar hún var komin upp fór hún úr nærbuxunum og henti þeim niður til mín. Ég stóð þarna í smátíma snéri mér síðan að dyrunum, opnaði þær og fór út úr húsinu.

Ég gekk beint að bílnum mínum. Tengdapabbi minn tilvonandi stóð fyrir utan og með augun full
af tárum faðmaði hann mig og sagði: 'Við erum svo ánægð með að þú stóðst okkar litla próf og við getum ekki beðið um betri mann fyrir okkar dóttir'. Velkominn í fjölskylduna.

BOÐSKAPURINN MEÐ ÞESSARI SÖGU ???

'ALLTAF AÐ GEYMA SMOKKANA Í BÍLNUM'


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

...

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 2.11.2007 kl. 21:51

2 Smámynd: Mummi Guð

Godur. Eg sakna thin.

Mummi Guð, 2.11.2007 kl. 22:54

3 Smámynd: Huld S. Ringsted

Huld S. Ringsted, 3.11.2007 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þegar kviknar á deginum

Höfundur

Fjóla Æ.
Fjóla Æ.

Lífið er stundum erfitt en í samanburði við hvað?

Bloggarar

Topplistinn

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband