17.10.2007 | 15:06
Mig langar svo...
... mikið til að fara að vinna utan heimilisins, þó ekki væri nema 2tíma tvisvar í viku. Mig langar svo mikið til að hitta fullt af fólki. Ekki bara í fjölskylduboðum og veislum. Mig langar til að geta rætt þjóðmálin við fullt af fólki. Mig langar til að gera eitthvað á eigin forsendum. Mig langar til að komast út. Ekki taka þessu samt þannig að unnustinn og krakkahópurinn séu eitthvað leiðinleg, alls ekki. Langar bara í smá tilbreytingu, heyra fleiri raddir annað slagið og aðrar skoðanir.
En þar sem Gullrassinn minn er svo veikur þá er ég ekki að sjá fram á að koma honum í dagvistun að svo stöddu. Ég kann bara að kenna börnum og það er í sjálfu sér hættulegt fyrir Gullrassinn minn. Ég mun sennilega ekki flokkast undir að vera ábyggilegur starfskraftur vegna þess ég gæti endalaust þurft að skreppa og jafnvel yfir lengri tíma. Þannig að ég verð bara að tuða hér og láta mig dreyma um betri tíð með blóm í haga.
Um bloggið
Þegar kviknar á deginum
Tenglar
Fólk á förnum vegi
- Huginn Heiðar Ofurkrúttið
- Berglind vinkona
- Stína Blöndal
- Árný
- Ragnheiður
Vert að skoða
Bloggvinir
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Ásdís Rán
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gerða Kristjáns
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- .
- Dísa Dóra
- Ólafur fannberg
- Huld S. Ringsted
- Gísli Torfi
- Halla Rut
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Lady Elín
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Gulli litli
- Bryndís
- Brynja skordal
- Vertu með á nótunum
- Guðrún Hauksdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Anita Björk Gunnarsdóttir
- Bwahahaha...
- Ragnar Emil
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skil þig! Það er nefnilega nauðsynlegt að komast út og hitta annað fólk - þó heimilisfólkið sé ótrúlega skemmtilegt! - Það vantar nú svo mikið af fólki inn í grunnskólana, þú gætir örugglega fengið td. forfallakennslu, sem bindur þig ekki við að segja já, þegar hringt er. - Bara hugmynd, eða bíða og sjá til næsta vetur, því tíminn vinnur með okkur.. eða er það ekki? Risaknús, Áslaug
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 18.10.2007 kl. 16:31
ég skil vel hvað þú átt við. tuðaðu eins mikið og þú vilt.... það er líka gott stundum
Kveðja frá Mýrum og mýrafólki...
Árný
Árný Sesselja, 19.10.2007 kl. 12:48
Vávh hvað ég skil þig vel.
Áslaug Ósk Hinriksdóttir, 22.10.2007 kl. 16:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.