4.7.2007 | 13:27
Búin að prófa það
Ég hef verið flutt með sjúkrabíl á sjúkrahús úti á landi. Sjúkraflutningamennirnir samanstóðu af bílstjóra. Ég þurfti meira að segja sjálf að finna einhvern sem gæti aðstoðað hann til að koma mér út úr húsi og í bílinn því ekki getur einn maður haldið á sjúkrabörunum og ég bjó á 2. hæð. Á leiðinni á sjúkrahúsið talaði bílstjórinn við mig, sjálfsagt til að fylgjast með ástandi mínu en hann gat ekki horft á mig því hann var að keyra bílinn. Það vildi til að ég var ekki alvarlega veik heldur að fara að fæða barn. Hef stundum hugsað til þess hvað ef barnið hefði fæðst á leiðinni eða ef ég hefði misst meðvitund.
Sjúkraflutningamenn oft einir á ferð með sjúklinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þegar kviknar á deginum
Tenglar
Fólk á förnum vegi
- Huginn Heiðar Ofurkrúttið
- Berglind vinkona
- Stína Blöndal
- Árný
- Ragnheiður
Vert að skoða
Bloggvinir
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Ásdís Rán
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gerða Kristjáns
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- .
- Dísa Dóra
- Ólafur fannberg
- Huld S. Ringsted
- Gísli Torfi
- Halla Rut
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Lady Elín
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Gulli litli
- Bryndís
- Brynja skordal
- Vertu með á nótunum
- Guðrún Hauksdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Anita Björk Gunnarsdóttir
- Bwahahaha...
- Ragnar Emil
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.