28.5.2007 | 22:17
Ég heppin
Kúl. Ég ætti kannski að kaupa mér Fálkaorðu þar sem ég sé ekki fram á að fá hana vegna eigin verðleika. Ég er nefnilega bara heimavinnandi móðir 5 barna og þar af eitt alvarlega langveikt sem þarfnast í raun sjúkrahúsdvalar en ég treysti mér til að hugsa sjálf um heima.
Ég mæti ekki í vinnuna og fæ því sennilega ekki orðu.
![]() |
Fálkaorður boðnar til sölu á eBay |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þegar kviknar á deginum
Tenglar
Fólk á förnum vegi
- Huginn Heiðar Ofurkrúttið
- Berglind vinkona
- Stína Blöndal
- Árný
- Ragnheiður
Vert að skoða
Bloggvinir
-
Mummi Guð
-
Evaa<3
-
Ásdís Rán
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Gerða Kristjáns
-
Anna Gísladóttir
-
Rannveig Lena Gísladóttir
-
.
-
Dísa Dóra
-
Ólafur fannberg
-
Huld S. Ringsted
-
Gísli Torfi
-
Halla Rut
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Lady Elín
-
Emma Agneta Björgvinsdóttir
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Gulli litli
-
Bryndís
-
Brynja skordal
-
Vertu með á nótunum
-
Guðrún Hauksdóttir
-
Erna Sif Gunnarsdóttir
-
Anita Björk Gunnarsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Ragnar Emil
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bíddu er það ekki vinna að vera með öll þessi börn??
Ég veit ekki betur en að það sé merkilegasta starf í heimi því að það er nú einusinni þannig að þau sem fá fálkaorðunna og stórfálkaorðunna eru alinn upp af móður sem hefur stað við bakið á þeim og virt drauma þeirra og þrár alveg eins og þú ert að gera fyrir þín börn
Berglind (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 23:15
Blessuð láttu mig vita ef þú býður í því kannski getum við slegið saman og ná góðum díl í tvær.
Arnfinnur Bragason, 29.5.2007 kl. 00:03
Hæ ég var nú bara að kíkja við og það er nú allmenn kurteisi að kvitta er það ekki??
Berglind (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 22:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.